Opinn dagur foreldrar velkomnir

Við hér í Eskifjarðarskóla ætlum við að hafa opinn dag. Við hvetjum foreldra og aðra ættingja til að koma og fylgjast með skólastarfinu þennan dag, einhverntíman á milli 8:00 og 13:00.