Styrkur fékkst til þess að gefa kassana í alla grunnskóla á landinu. Kassinn inniheldur ýmsa íhluti til verklegrar kennslu í ljósfræði: ljóskastara, skautunarsíur, leisigeisla, ljósgreiður og sitthvað fleira sem nýta má til sýnikennslu, athugana og skapandi verkefna. Flestir skólar á landinu hafa fengið kassann afhentan og í síðustu viku var röðin komin að Austurlandi. Kassarnir voru afhentir á Egilsstöðum.
Jóhanna Guðnadóttir, náttúrufræðikennari, tók við kassanum fyrir hönd skólans.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is