19.12.2025
Í dag, 19. desember, voru veitt verðlaun og viðurkenningar fyrir bestu sögurnar í fjórum aldurshópum, en þar voru sögur frá þremur nemendum í Eskifjarðarskóla.
Lesa meira
19.12.2025
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Með innilegu þakklæti fyrir hið liðna. Hittumst á nýju ári 5. janúar! Með hátíðarkveðju, Eskifjarðarskóli.
Lesa meira
17.12.2025
Nú er skólablað Eskifjarðarskóla komið út.
Lesa meira
24.11.2025
Lestrarspretti Eskifjarðarskóla lauk í dag 24. nóvember. Síðustu þrjár vikur hafa nemendur lesið af miklum krafti heima og í skólanum.
Lesa meira
21.11.2025
Við héldum hátíð í salnum okkar föstudaginn 21. nóvember, og tilefnið var Dagur íslenskrar tungu.
Lesa meira
12.11.2025
Nemendur Eskifjarðarskóla hafa synt af krafti í nóvember! Í fjórum sundtímum var skráð hversu langt hver hópur og hver nemandi synti, og reiknað út meðaltal fyrir hvern bekk.
Lesa meira
27.10.2025
Síðastliðinn föstudag, 24. október, héldum við upp á Daga myrkurs í Eskifjarðarskóla. Nemendur og starfsfólk mættu í búningum í tilefni dagsins. Margir bekkir tóku þátt í að skreyta stofurnar með hryllilegum skreytingum – og þá sérstaklega hurðir bekkjarstofanna.
Lesa meira
22.10.2025
Eskifjarðarskóli ætlar að taka upp nýtt smáforrit til að halda utan um heimalesturinn hjá öllum bekkjum í skólanum eftir áramót og þá detta lestrarmiðarnir út. Við ætlum að taka prufukeyrslu á forritinu í lestrarspretti 3. nóvember - 24. nóvember.
Lesa meira
17.10.2025
Um var að ræða reglulega rýmingaræfingu sem tókst með ágætum. Þegar slíkt er æft er farið eftir ákveðnu skipulagi og allir safnast saman úti á sparkvelli. Æfingin gekk mjög vel og tók afar stuttan tíma að rýma skólann og allir fóru eftir rýmingaráætlun skólans.
Lesa meira