27.03.2025
Fulltrúar Eskifjarðarskóla stóðu sig með mikilli prýði og svo fór að Óttar stóð uppi sem sigurvegari keppninnar sem er mikill heiður fyrir hann og skólann okkar
Lesa meira
19.03.2025
Nemendur kynntu alls konar tilraunir s.s. eldgos, Mentosgos, eðlismassi, loftþrýstingur, stálull brennur, mjólkurlistaverk, fílafrauð, fljótandi naglalakk brennur, súrefnissvelt og vatnssog.
Lesa meira
19.03.2025
Þriðjudaginn 18. mars var haldin skólahátíð þar sem nemendur 7. bekkjar æfðu sig í upplestri fyrir foreldra og kennara í sal skólans.
Lesa meira
18.03.2025
Nemendur og starfsfólk Eskifjarðarskóla brugðu sér á skíði í Oddsskarði á föstudaginn í björtu og fallegu veðri.
Lesa meira
07.03.2025
Við strákarnir í skólanum ætlum að láta gott af okkur leiða. Erum með í Mottumars þetta árið og ætlum að styrkja Krabbameinsfélag Austfjarða.
Lesa meira
07.03.2025
Nemendur gengu á milli fyrirtækja í blíðskaparveðri og sungu og fengu að launum sælgæti og aðrar góðar gjafir. Fyrirtækjaeigendum eru færða miklar þakkir fyrir þeirra ómetanlega framlag við að gera þennan dag ánægjulegan.
Lesa meira
04.03.2025
Búningar geta verið móðgandi eða meiðandi fyrir annað fólk. Reynum að forðast búninga sem geta verið móðgandi eða ýtt undir staðalímyndir ákveðinna hópa t.d. frá kynhneigð, kyni, menningu, fötlun eða trúarbrögðum. Sýnum virðingu og vöndum valið.
Lesa meira
29.01.2025
Skólaráð Eskifjarðarskóla ákvað á fundi sínum 20. janúar síðastliðinn að senda ályktun til bæjaryfirvalda í Fjarðabyggð vegna aðstöðuleysis barna til íþróttaiðkunnar.
Lesa meira
06.01.2025
8. janúar eru 40 ár frá því að skólahúsnæði Eskifjarðarskóla var vígt.
Lesa meira