Nemendur í 9.bekk í Eskifjarðarskóla tóku þátt í nýsköpunarkeppni í sjávarútvegi.
Verkefnið var unnið í samstarfi við Austurbrú, Verkmenntaskóla Austurland og Matís. Grunnskóli Reyðarfjarðar og Nesskóli tóku einnig þátt í keppninni. Tilgangurinn með keppninni var að vekja áhuga ungs fólks á tækifærum í sjávarútvegi. Nemendur fengu sex vikur til að undirbúa kynningu og hugmynd. Allir hópar fengu sama hráefni til að vinna með en um er að ræða kvarnir úr kolmunna. Á undirbúningstímanum fræðslu frá mentorum úr atvinnulífinu og fengu kennslu um uppsetningu á sölukynningu hugmyndar eða lokaafurðar.
Verðlaunaafhending var í Múlanum í Neskaupstað 2.október.
Sigurvegarar í nýsköpunarkeppninni 2021:
Nesskóli
Eskifjarðarskóli
Nesskóli
Hulda Lind Sævarsdóttir í 9.bekk lenti í öðru sæti. Hugmyndin hennar var að nýta fiskikvarnir sem áburð fyrir grænmeti og jarðveg. Til hamingju Hulda!
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is