Ágæti lesandi,
Bunan, skólablað Eskifjarðarskóla, hefur legið niðri um nokkurra ára skeið en með þessu blaði verður bætt úr því. Hörkuduglegir unglingar völdu skólablaðið sem valgrein á vorönn og unnu að kappi við að afla upplýsingum, spreyttu sig í allskyns hönnun, gerðu kannanir og virkjuðu yngri nemendur með fjölbreyttum verkefnum sem prýða skólablaðið okkar.
Þau sem komu að vinnu við gerð skólablaðsins voru: Árbjörn Sigurður, Dominik, Elín Júlíana, Fjóla Guðrún, Gunnar Þór, Halldóra Jakobína, Helgi Már, Hulda Lind, Lilja Björk, Kasper Magnús, Matthías, Pálmi og Sævar Emil
Smelltu hér til að lesa blaðið
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is