Nemendur 10.bekkjar útskrifuðust við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 2.júní.
Athöfnin var góð skemmtun.
Sýnd voru gömul vorskemmtunaratriði frá fyrri árum nemendanna í skólanum, nemendur afhjúpuðu listaverk í stigagangi skólans sem þau bjuggu til, haldnar voru ræður og boðið upp á góðan mat og eftirrétt.
Við óskum nemendum velfarnaðar í nýjum verkefnum í haust. Það verður gaman að fylgjast með þeim í lífi og starfi í framtíðinni.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is