Í vetur gefst nemendum í 9. og 10.bekk í grunnskólum í Fjarðabyggð að sækja valnámskeið í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað. Nemendur fara með rútu yfir á Norðfjörð einu sinni í viku og fá að velja sér tvær iðngreinar í 8 vikur.
Val smiðjur sem eru í boði eru: FabLab, Hár og húð, Húsasmíði, Rafmagnsfræði, Málm og véltækni og Bifreiðar.
Karen Ragnarsdóttir skólastjóri Nesskóla tók skemmtilegar myndir af krökkunum og má sjá þær myndir hér .
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is