Fréttir & tilkynningar

12.11.2025

Sundáskorun í nóvember

Nemendur Eskifjarðarskóla hafa synt af krafti í nóvember! Í fjórum sundtímum var skráð hversu langt hver hópur og hver nemandi synti, og reiknað út meðaltal fyrir hvern bekk.