Fréttir & tilkynningar

23.01.2026

Ömmu og afa dagur í 4. bekk

Í pólskri menningu er sérstakur dagur helgaður ömmum og öfum í janúar. Dagur ömmu (Dzień Babci) er haldinn 21. janúar og dagur afa (Dzień Dziadka) 22. janúar. Af þessu tilefni buðu nemendur í 4. bekk ömmum og öfum í heimsókn í skólann í gær 22. janúar.