Fundur í skólaráði 27. 03. 2023
Efni fundar : Skóladagatal skólaársin 2023-2024
Mættir voru: , Jóhanna Guðnadóttir, Friðrik Á Þorvaldsson, Petra Vignisdóttir, Kamilla B Hjálmarsdóttir, Anna Jónsdóttir, Elísabet Ólöf Ásbjörnsdóttir, Pálmi Kristjánsson, Árbjörn Sigurður Hugason
Farið var yfir skóladagatal skólaársins 2023-2024 með skólaráði og engar athugasemdir bárust frá ráðinu.
Rætt var um þær miklu framkvæmdir sem eru í gangi í skólanum.
Fundargerð ritaði Sigrún Traustadóttir skólastjóri