Frá haustinu 2017 hefur verið sameiginlegur matseðill fyrir alla leik- og grunnskóla í Fjarðabyggð. Matseðilinn rúllar á 7 vikna fresti og þeir sem sjá um matinn koma til með að hafa úr nokkrum uppskriftum að velja hvern dag. Við samsetningu matseðlana er farið eftir ráðleggingum frá landlæknisembættinu sem styðjast við samnorrænar næringarráðleggingar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá matseðla fyrir hverja viku.
Mánudagur:
Fiskibollur með karrýsósu, hrísgrjónum og gulrótum
Þriðjudagur:
Kjöthleifur með kartöflumús, brúnum sósu og grænum baunum
Miðvikudagur:
Fiskur í raspi með steiktum kartöflum og hvítlaukssósu
Fimmtudagur:
Grísahnakki í hvítlaukspipar með steiktum kartöflum og sósusósu
Föstudagur:
Mexíkósk kjúklingasúpa með snittubrauði, snakki og sýrðum rjóma
Mánudagur:
Kjúklingaborgari með kartöflubátum og salati
Þriðjudagur:
Soðinn fiskur með kartöflum, tómatsósu, rúgbrauði og smjöri
Miðvikudagur:
Karrýgúllas með hrísgrjónum og grænmeti
Fimmtudagur:
Fiskréttur með kartöflum
Föstudagur:
Makkarónugrautur með kanilsykri og smurðu brauði
Allir dagar:
Páskafrí
Mánudagur:
Páskafrí
Þriðjudagur:
Fiskikökur með soðnum kartöflum og kaldri sósu
Miðvikudagur:
Lasanja með kartöflumús og salati
Fimmtudagur:
Sumardagurinn fyrsti
Föstudagur:
Starfsdagur