20.12.2024
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Með innilegu þakklæti fyrir hið liðna. Hittumst á nýju ári 6. janúar! Með hátíðarkveðju, Eskifjarðarskóli.
Lesa meira
20.12.2024
Nemendur í Eskifjarðarskóla hafa verið uppteknir í allskonar verkefnum tengdum jólunum. Nemendur í 1. - 10. bekk hafa hannað alls kyns jólaskraut í smíðum og textíl til að skreyta sameiginlegt jólatré sem þeir bjuggu til.
Lesa meira
20.12.2024
Á miðvikudaginn, 17. desember, fóru 8. og 9. bekkur í skemmtilega heimsókn í Eskju í síldarsmakk á jólasíldinni. F
Lesa meira
13.12.2024
Allir nemendur skólans, starfsmenn og snillingadeildin komu saman á jólasöngstund í dag, föstudaginn fallega 13. desember.
Lesa meira
12.12.2024
Í dag bauð 6. bekkur börnunum af elstu deild leikskólans, Snillingadeild, í hátíðlegt bókabíó.
Lesa meira
10.12.2024
Nú er skólablað Eskifjarðarskóla komið út og má nálgast rafræna útgáfu á eftirfarandi slóð.
Lesa meira
05.12.2024
Tilraunirnar voru margskonar og kennarinn sá upprennandi og áhugasama vísindamenn framkvæma þær af stakri snilld.
Lesa meira
22.11.2024
Þann 22. nóvember tóku bekkir á miðstigi og efsta stigi þátt í spurningakeppni í salnum. Friðrik Á Þorvaldsson, kennari, var með umsjón með keppninni.
Lesa meira
15.11.2024
Við héldum hátíð í salnum okkar föstudaginn 15. nóvember, og tilefnið var Dagur íslenskrar tungu. Þessi ágæti dagur er haldinn til heiðurs okkar ástsæla ljóðskáldi, náttúrufræðingi og nýyrðasmið, Jónasi Hallgrímssyni sem fæddist þann 16. nóvember árið 1807.
Lesa meira