16.03.2023
Fræðslunefnd Fjarðabyggðar hefur nú samþykkt skóladagatal næsta skólaárs.
Skóladagatalið var unnið í samvinnu við starfsfólk skólans, tónlistarskólann, leikskólann Dalborg og grunnskólana í Fjarðabyggð má sjá hér.
Lesa meira
15.03.2023
Í dag var spurningakeppni Eskifjarðarskóla haldin á mið- og elsta stigi. Það var hiti og mikil spenna í leiknum - svo mikil að hitinn fór af bænum á meðan.
Lesa meira
13.03.2023
Nemendur í 10. bekk taka árlega þátt í fjármálaleikunum sem er keppni í fjármálalæsi grunnskóla í Evrópu. Undankeppnir eru haldnar í hverju þátttökulandi og á Íslandi eru það
Fjármálaleikarnir milli grunnskóla dagana 1. – 10. mars 2023.
Nemendur í 10. bekk fá þá tækifæri til að taka þátt í Fjármálaleikunum og keppa í nafni
síns skóla, en sá skóli sigrar sem fær hlutfallslega flest stig.
Eskifjarðarskóli lét sig ekki vanta í keppnina og varð í 4. sæti, við óskum nemendum 10. bekkjar til hamingju með árangurinn.
Lesa meira
02.03.2023
Til hamingju nemendur í 7. bekk með glæsilega frammistöðu.
Lesa meira
28.02.2023
Í morgun hófu nemendur skólans daginn á söngstund inn í sal.
Lesa meira