Fréttir

Íþróttadagur

Íþróttadagurinn var haldinn í íþróttahúsinu í Neskaupstað miðvikudaginn 17. maí.
Lesa meira

Vorskemmtun 10. maí

Miðvikudaginn 10. maí bjóða nemendur Eskifjarðarskóla ykkur á Vorskemmtun.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2023

Mánudaginn 24.apríl var Stóra upplestarkeppnin haldin í Kirkju- og Menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Þar voru að keppa fulltrúar frá öllum skólum Fjarðabyggðar. Fyrir hönd Eskifjarðarskóla kepptu þau Hekla Bjartey Davíðsdóttir, María Rún Jensen og Róbert Darri Pálsson og stóðu þau sig öll með mikilli prýði. Hekla Bjartey hlaut önnur verðlaun keppninnar og óskum við henni innilega til hamingju.
Lesa meira

Ljósmyndari - foreldrar 1., 4.,7. og 10.bekkjar athugið

Til foreldra barna í 1., 4., 7. og 10.bekk Þriðjudaginn 25.apríl nk. verður ljósmyndari frá Akureyri í Eskifjarðarskóla. Þá verða teknar bekkjarmyndir í 1., 4., 7. og 10. bekk, líkt og áður hefur tíðkast.
Lesa meira

Niðurstöður úr mygluprófum í Eskifjarðarskóla - fundur

Góðan dag foreldrar og aðrir forráðamenn, Mánudaginn 24.apríl verður fundur í skólanum með aðilum frá Fjarðabyggð þar sem farið verður yfir niðurstöður úr mygluprófunum sem tekin voru í Eskifjarðarskóla. Fundurinn hefst kl. 17:00 Hvetjum alla til að koma.
Lesa meira

1. bekkingar fá góða gjöf

Það voru ánægðir krakkar í 1. bekk sem tóku á móti reiðhjólahjálmum.
Lesa meira

Páskafrí Eskifjarðarskóla

Nemendur og starfsfólk Eskifjarðarskóla eru komin í Páskafrí dagana 3.-10.apríl . Sama á við um Dvöl(frístund). Skóli hefst aftur samkvæmt stundskrá þriðjudaginn 11.apríl.
Lesa meira

SKÓLAHALD FÖSTUDAGINN 31. MARS

Skólastarf í Eskifjarðarskóla verður óbreytt og kennt föstudaginn 31.mars. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu Fjarðbyggðar og samfélagsmiðlum ef einhverjar frekari breytingar verða.
Lesa meira

Vegna skólahalds í skólum Fjarðabyggðar fimmtudaginn 30.mars 2023

Stefnt er að því að skólahald í Eskifjarðarskóla verði með óbreyttum hætti, en foreldrar eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum sem munu verða sendar út á heimasíðu Fjarðabyggðar í fyrramálið, fimmtudaginn 30.mars, ef breytingar verða á því. Við hvetjum alla til að fylgjast með fréttum!
Lesa meira