Það voru ánægðir krakkar í 1. bekk sem tóku á móti reiðhjólahjálmum að gjöf frá Eimskip og Kiwanis. Með gjöfinni er stuðlað að enn frekara öryggi í umferðinni og óhöppum og slysum fækkað. Við hvetjum alla, sama í hvaða aldurshópi þeir eru, til að hafa hjálma á höfði þegar farið er í lengri sem styttri hjólaferðir. Við þökkum Eimskip og Kiwanis fyrir góða gjöf sem sannarlega kemur sér vel.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is