Þann 8. janúar eru 40 ár frá því að skólahúsnæði Eskifjarðarskóla var vígt.
Hér fyrir neðan er sagt frá frétt af vef Morgunblaðsins. Þann 8. janúar 1985 var allt skólahald sameinuð á einn stað. Í tilefni dagsins var farin skrúðganga frá gamla skólanum í nýja skólahúsnæðið. Frá því að húsnæðið var vígt þá hefur það verið stækkað til að mæta þörfum skólahalds á Eskifirði.
Við fögnum tímamótunum hér í skólanum þann 8.janúar. Við höfum einkunnarorð skólans Þekking- Virðing - Færni - Áræði áberandi í skólastarfinu okkar í tilefni dagsins.
Frétt Morgunblaðsins um skrúðgönguna sem haldin var í tilefni dagsins.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is