Við héldum Dag íslenskrar tungu hátíðlegan með dagskrá í salnum okkar. Nemendur 7. bekkjar fluttu nokkur ljóð eftir Þórarinn Eldjárn en ljóð hans vekja ávallt gleði og eftirtekt nemenda. Þrír nemendur 9. bekkjar lásu einnig ævintýri eftir Jónas Hallgrímsson um Stúlkuna í turninum. Þennan dag hófum við einnig lestarátak sem stendur í þrjár vikur. Þá leggjum við enn frekari kraft í lesturinn og nemendur hengja upp á vegg fallega mynd eftir hverja bók sem lesin er. Við teljum síðan bækurnar í lok átaksins og fögnum vel unnu verki.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is