Dagurinn er hefð innan skólans. Nemendur úr öllum bekkjum hittast og spila Olsen Olsen í eina kennslustund. Spilað er í stuttum lotum og síðan færa nemendur sig á milli þannig að hver nemandi fær nokkra mótspilara.
Allir höfðu mjög gaman af. Til dæmis mátti sjá nemendur úr 1. bekk spila við 10. bekkinga og mátti ekki á milli sjá í þeim viðureignum.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is