Hér í Eskifjarðarskóla eru mikið af óskilamunum sem sakna eigenda sinna.
Þegar börnin fara í sumarfrí í dag er mikilvægt að allur fatnaður tengdur nemendum verði tekinn með heim.
Foreldrar og nemendur fara yfir snaga barnanna sem og óskilamunakassa í anddyri skólans.
Fimmtudaginn 9.júní munum við fara með alla óskilamuni í Rauðakrossinn.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is