Það var mikið fjör í skólanum að venju á öskudaginn. Dagurinn byrjaði á söngstund í salnum þar sem nemendur hituðu raddböndin fyrir daginn. Nemenndur komu uppáklæddir í alls konar búninga, fengu förðun frá þeim eldri, spiluðu Olsen olsen og fóru í myndatöku. Nemendur lögðu svo út í vetrarveðrið og sungu sér til hita og fengu góðgæti í pokann sinn að launum. Nemendur komu svo allir saman og slógu köttinn úr tunnunni. Það var svo sannarlega fjör í dag.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is