Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur að venju hjá okkur í Eskifjarðarskóla en þó örlítið öðruvísi en venjulega. Nemendur skemmtu sér í skólanum í alls konar hópastarfi og leikjum. Fyrirtæki í bænum og ýmsar stofnanir í Fjarðabyggð sendu nemendum nammi og ýmiskonar góðgæti og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir, takk kærlega fyrir okkur.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is