Pí dagur

Í gær var haldið upp á alþjóðlegan dag stærðfræðinnar eða Pí daginn. Nemendur á elsta stigi fóru í ratleik og leystu allskonar þrautir sem reyndu á helstu þætti stærðfræðar og rökhugsunar. Nemendur þurftu m.a. að semja stærðfræði ljóð. 

 

Stærðfræði er skemmtileg

en alls ekki alltaf.

Algebra er leiðinleg, 

en alls ekki núna.

 

Stærðfræði er svo skemmtileg,

pabbi Arnars heitir Betúel,

ég elska mínus og plús

og að fá mér epladjús.

 

Vel heppnaður dagur.