Búningar geta verið móðgandi eða meiðandi fyrir annað fólk.
Reynum að forðast búninga sem geta verið móðgandi eða ýtt undir staðalímyndir ákveðinna hópa t.d. frá kynhneigð, kyni, menningu, fötlun eða trúarbrögðum. Sýnum virðingu og vöndum valið.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is