Sýnum virðingu og vöndum valið

Búningar geta verið móðgandi eða meiðandi fyrir annað fólk.

Reynum að forðast búninga sem geta verið móðgandi eða ýtt undir staðalímyndir ákveðinna hópa t.d. frá kynhneigð, kyni, menningu, fötlun eða trúarbrögðum. Sýnum virðingu og vöndum valið.