Síðastliðna þrjá daga höfum við verið með jólaþemadaga eða svokölluð "Pakkajól"í Eskifjarðarskóla.
Nemendur hafa unnið í smiðjum þvert á stig við ýmiskonar jólaföndur, bakstur, spil leikir og söngur.
Jólaþemadögum lauk svo í dag með jólasöngstund og heljarmiklu jólabingói þar sem í boði voru hinir veglegustu vinningar.
Á morgun er svo seinasti dagur fyrir jólafrí þar sem hver bekkur er með sína dagskrá. Umsjónarkennarar hafa sent foreldrum skipulagið í tölvupósti.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is