Nú í morgun, 19.3.2025 voru tilraunaleikarnir haldnir í annað sinn þetta skólaárið í 7. – og 8. bekk.
Nemendur kynntu alls konar tilraunir s.s. eldgos, Mentosgos, eðlismassi, loftþrýstingur, stálull brennur, mjólkurlistaverk, fílafrauð, fljótandi naglalakk brennur, súrefnissvelt og vatnssog.
Tilraunirnar tókust vel og nemendur voru mjög áhugasamir um allt sem gerðist í kennslustundunum tveimur.
Sjá má fleiri myndir frá Tilraunaleikunum HÉR.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is