Nemendur gátu komið ýmist með skíði, bretti, þotur eða sleða með það að markmiði að njóta útivistar. Í fjallinu skipti starfsfólk sér niður á svæði og margir nemendur gátu t.d. prófað að renna sér á skíðum í fyrsta sinn. Veðrið lék við okkur allan daginn og næstu daga kom í ljós að sólarvörnin hafði gleymst enda hafði veðrið á undan ekki verið sérstakt. Allir komu þó úr fjallinu glaðir og ánægðir eftir afar vel heppnaðan dag.
Lambeyrarbraut 16 | 735 Eskifjörður Sími á skrifstofu: 4709150 Netfang: sigrun@skolar.fjardabyggd.is/johannag@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá Símtölum í síma 470-9150 er svarað frá 7:45 til 13:30. |
Tilkynningar um veikindi nemenda: Á mentor síðu nemenda/ í síma:470-9150/ email: olla@skolar.fjardabyggd.is