Fréttir

Fyrirkomulag skólastarfs þriðjudaginn 1. febrúar nk -vinsamlega athugið

Þriðjudaginn 1.febrúar fara starfsmenn Eskifjarðarskóla á námskeið. Við viljum þess vegna tilkynna að skóladagur nemenda í 5.-10. bekk lýkur þann dag klukkan 12:50. Nemendur 1.-4.bekk ljúka sínum skóladegi klukkan 13:00. Dvöl og frístund fatlaðra er opin fyrir þau börn sem eru skráð í dvöl þann dag.
Lesa meira

Venjulegt skólahald mánudag 17.janúar

Skólahald verður með hefðbundnu sniði í Eskifjarðarskóla mánudaginn 17.01.
Lesa meira

Skólahald fellur niður á morgun föstudag 14.janúar

Skólahald fellur niður á morgun föstudag 14.janúar. Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlega lesið fréttina.
Lesa meira

Skóli hefst kl 10:00 fimmtudaginn 13.janúar

Skólahald hefst aftur í Eskifjarðarskóla í dag klukkan 10:00.
Lesa meira

Skóli lokaður á morgun miðvikudag

Þar sem tölvupóstur er því miður ekki að skila sér til allra þá hvetjum við fólk til að vera vakandi fyrir tilkynningum frá skólanum. Við uppfærum heimasíðuna jafnóðum.
Lesa meira

Gleðileg jól

Starfsfólk skólans óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða
Lesa meira

Gunnar Helgason í heimsókn

Í dag, fimmtudaginn 2.desember, kom rithöfundurinn Gunnar Helgason kíkti til okkar í Eskifjarðarskóla.
Lesa meira

Nemendur í 1. bekk lesa fyrir nemendur á Snillingadeild

Á hverjum þriðjudegi fara nokkrir nemendur niður á snillingadeild að lesa fyrir nemendur þar.
Lesa meira

Snjórinn er kominn!!!

Talsvert snjóaði á Eskifirði í nótt og er þetta fyrsti snjódagurinn í vetur.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu í skólanum

Í dag 16.nóvember er dagur íslenskrar tungu. Nemendur ásamt Önnu Björgu og Rúnu hengdu upp nýyrðasafn Jónasar Hallgrímssonar á göngum skólans og á bókasafninu.
Lesa meira