Fréttir

Baráttudagur gegn einelti

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti.
Lesa meira

Vélmenna bardagi

Fimmtudaginn 21.október fjölmenntu nemendur skólans íþróttahúsið og fylgdust með granna slag 5.-6.bekkjar í vélmenna bardaga.
Lesa meira

Ólsen ólsen

Hin árlega Ólsen ólsen keppni Eskifjarðarskóla var haldin í dag.
Lesa meira

Stærðfræði fjör í 5.bekk

Nemendur 5.bekkjar eru að æfa sig í margföldun þessa dagana.
Lesa meira

Nýsköpunarkeppni í sjávarútvegi 2021

Hulda Lind Sævarsdóttir í 9.bekk lenti í öðru sæti. Hugmyndin hennar var að nýta fiskikvarnir sem áburð fyrir grænmeti og jarðveg.
Lesa meira

Val í Verkmenntaskóla Austurlands

Í vetur gefst nemendum í 9. og 10.bekk kostur á að sækja valnámskeið í Verkmenntaskóla Austurlands.
Lesa meira

Fyrirlestur um líkamsbeitingu

Nemendur fóru á fyrirlestur um líkamsbeitingu í dag.
Lesa meira

Heilsudagur 2021

Í dag var haldinn heilsudagur í Eskifjarðarskóla.
Lesa meira

Laus er staða frístundaleiðbeinenda við Frístund Eskifjarðarskóla

Laus er til umsóknar 50 % staða frístundaleiðbeinenda við Frístund Eskifjarðarskóla, Dvölin. Á frístundaheimilinu er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur. Frístundaheimilið býður einnig upp á lengri viðveru fatlaðra nemenda. Lögð er áhersla á starfsþróun og vellíðan starfsfólks. Menntunar- og hæfniskröfur: • Uppeldismenntun er æskileg • Reynsla og hæfni til að vinna með börnum • Frumkvæði og faglegur metnaður • Ábyrgð í starfi og stundvísi Við skólann starfar samhentur hópur starfsfólks sem leggur metnað í að búa sem best að nemendum og ástunda góð samskipti. Umsóknir og umsóknarfrestur Staðan er laus frá 23. ágúst 2021. Launakjör eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélags Umsóknarfrestur er til 05. október og skulu umsóknir berast rafrænt eða í merktu umslagi í Eskifjarðarskóla, Lambeyrarbraut 16, 735 Eskifirði. Nánari upplýsingar veitir Ásta Stefanía Svavarsdóttir, skólastjóri, í síma 470 9150, netfang: astasv@skolar.fjardabyggd.is Sótt er um starfið á ráðningavef Fjarðabyggðar - starf.fjardabyggd.is
Lesa meira

Nýtt símanúmer 470-9150

Skipt var um símkerfi í skólanum hjá okkur í vor og í kjölfarið fengum við nýtt símanúmer sem er 470-9150. Gamla númerið okkar verður áfram virkt til ármóta.
Lesa meira