Fréttir

BRAS - smiðjudagur fyrir nemendur 7. - 10. bekkjar

Miðvikudaginn 4. september var nemendum 7. - 10. bekkjar boðið upp á smiðjuveislu í skólanum undir nafni BRAS. Fjölbreytnin var mikil og margar listgreinar í boði. Smiðjurnar voru alls sex talsins og völdu nemendur sér þrjár þeirra til að vinna við. Kennarar í smiðjunum koma víða að.
Lesa meira

Skólabyrjun veturinn 2019-2020

Miðvikudaginn 21. ágúst byrjar skólinn með foreldraviðtölum. Fimmtudaginn 22. ágúst mæta nemendur samkvæmt stundatöflu.
Lesa meira

Nemendur í 3. bekk læra um eldgos

Að undanförnu hafa nemendur 3. bekkjar verið að læra um eldgos. Þeir hafa m.a. verið að kynna sér Heimaeyjargosið 1973.
Lesa meira

Frábær árangur í Lestrarátaki Ævars vísindamanns

Hluti af lestrarátaki skólans var að nemendur í 1.-7. bekk tóku þátt í Lestrarátaki Ævars vísindamanns. Krakkarnir náðu frábærum árangri.
Lesa meira

Árshátíð á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 28. febrúar, fer hin árlega árshátíð nemenda í 6.-10. bekk fram.
Lesa meira

Lestrarátakinu lokið

Lestrarátakið sem hófst þann 21. janúar lauk sl. föstudag með lokahátíð. Nemendur náðu frábærum árangri í átakinu og nú er að halda því áfram.
Lesa meira

Ungur nemur gamall temur

Á dögunum fengu Hjúkrunarheimilin í Fjarðabyggð styrk úr Rannsóknarsjóði Hrafnistu í verkefnið "Ungur nemur, gamall temur". Nemendur okkar leggja sitt af mörkum í verkefnið.
Lesa meira

Þorrablót

Þann 31. janúar sl. var haldið árlegt þorrablót í skólanum. Nemendur í 1.-5. bekk hittast þá á Sal, njóta skemmtiatriða og snæða þorramat.
Lesa meira

Lestrarátak

Samkvæmt lestrarstefnu skólans skal halda lestrarátök með reglulegu millibili. Nú í ársbyrjun var lestrarátaki hrundið af stað
Lesa meira

Litlu jól og þemadagar

Skapast hefur hefð fyrir því að síðustu þrjá dagana fyrir jólafrí eru litlu jólin og síðan tveir þemadagar.
Lesa meira