20.12.2018
Líkt og undanfarin ár hefur skólinn notið góðst af hinni miklu gjafmildi heiðurshjónanna Heiðbergs Hjelm og Sjafnar Gunnarsdóttur á Útstekk
Lesa meira
20.12.2018
Í aðdraganda jólanna var sett í gang lestrarátak að frumkvæði bókasafnsins. Afraksturinn var frábær.
Lesa meira
17.12.2018
Í dag stóð nemendafélagið fyrir jólahúfudegi. Töluverður fjöldi úr hópi nemenda og starfsmanna tók þátt.
Lesa meira
17.12.2018
Í upphafi annar valdi hópur unglinga greinina Skólablaðið. Markmið hópsins var að gefa út blað og nú er blaðið komið út.
Lesa meira
11.12.2018
Svefn er öllum afar nauðsynlegur. Í svefninum hvílist líkaminn og taugakerfið endurnærist. Ef svefn hefur verið lítill skerðist andleg geta manna. Þetta á við um alla sama á hvaða aldri þeir eru.
Lesa meira
30.11.2018
Nemendur í smíði, sem nýlega gáfu spil sem þeir höfðu smíðað, gáfu nú nýja gjöf.
Lesa meira
29.11.2018
Á jólunum gerum við allskonar.
Lesa meira
28.11.2018
Það eru margar valgreinar í skólanum.
Lesa meira
27.11.2018
Innan skólans er mikil áhersla á lestur og lesa allir nemendur skólans upphátt daglega
Lesa meira
22.11.2018
Fermingarbörnin í ár eru að safna pening á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir brunnum í Afríku.
Lesa meira