Fréttir

Sameiginlegur fundur skólaráðs og nemendaráðs

Þann 10. janúar var sameiginlegur fundur skólaráðs og nemendaráðs. Fundurinn er árlegur og þar skal ræða hagsmunamál nemenda. Á fundinum varð til ályktun varðandi skólalóð sem send var bæjarráði Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Jólin alls staðar

Síðustu tvo daga fyrir jólafrí (19 og 20. desember) voru þemadagar í skólanum sem báru heitið Jólin alls staðar.
Lesa meira

Gleðileg jól

Nú er skólinn kominn í jólafrí og hefst kennsla að nýju samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin í skólanum síðastliðinn mánudag. Hver bekkur byrjaði í heimastofu sinni með svokölluð stofujól en síðan hittust nemendur úr 1.-6. í salnum á litlu jólunum.
Lesa meira

Lestrarátakinu lauk í dag

Í dag lauk lestrarátakinu formlega með lokahófi. Á dagskrá lokahófsins voru fjölbreytt skemmtiatriði.
Lesa meira

9. bekkingar skoða mús

Á dögunum fannst dauð mús fyrir utan skólann. Raggi líffræðikennari skoðaði músina gaumgæfilega í líffræðitíma hjá 9. bekk með hjálp tölvusmásjár.
Lesa meira

Olsen olsen dagur

Síðastliðinn föstudag var Olsen Olsen dagur í skólanum. Þá hittast nemendur í matsalnum og spila.
Lesa meira

5. bekkur í náttúrufræði í Rjóðrinu

Í dag fóru Eydís og Valla með 5.bekk í náttúrufræði í Rjóðrið. Á leiðinni tíndum við laufblöð og sveppi en við höfum verið að fræðast um skóga, tré og sveppi í náttúrufræðibókinni okkar í vikunni. Allir voru duglegir og áhugasamir og tíndu heilan helling. Við spáðum og spekúleruðum í hinum ýmsu jurtum, laufblöðum og sveppum.
Lesa meira

5. bekkur í náttúrufræði í Rjóðrinu

Í dag fóru Eydís og Valla með 5.bekk í náttúrufræði í Rjóðrið. Á leiðinni tíndum við laufblöð og sveppi en við höfum verið að fræðast um skóga, tré og sveppi í náttúrufræðibókinni okkar í vikunni. Allir voru duglegir og áhugasamir og tíndu heilan helling. Við spáðum og spekúleruðum í hinum ýmsu jurtum, laufblöðum og sveppum.
Lesa meira

5. bekkur í náttúrufræði í Rjóðrinu

Í dag fóru Eydís og Valla með 5.bekk í náttúrufræði í Rjóðrið. Á leiðinni tíndum við laufblöð og sveppi en við höfum verið að fræðast um skóga, tré og sveppi í náttúrufræðibókinni okkar í vikunni. Allir voru duglegir og áhugasamir og tíndu heilan helling. Við spáðum og spekúleruðum í hinum ýmsu jurtum, laufblöðum og sveppum.
Lesa meira